Þegar kemur að því að velja traustan aðila til að sjá um þakviðgerðina.

Sendu okkur fyrirspurn

Sika Logo

Þegar þú kaupir þjónustu af JG Þak ehf.

Þegar þú verslar við JG Þak ehf geturðu verið viss um efnið sem að við notum er í hæsta gæðaflokki og það besta á markaðnum í dag

Við vinnum eftir ströngustu kröfum og bjóðum upp á 10 ára ábyrgð á allri okkar vinnu.

Af hverju að velja okkur?

Alltaf besta efnið

Við notum eingöngu besta fáanlega efnið frá SIKA sem að fáanlegt er á markaðnum í dag en SIKA er heimsþekktur framleiðandi.

Góð samskipti

Við leggjum mikla áherslu á að eiga góð samskipti við okkar viðskiptavini. Með bros á vör svörum við alltaf símanum og látum þig ekki bíða 🙂

Föst verðtilboð

Við gerum föst sanngjörn verðtilboð í öll verk, svo að ekkert komi á óvart. Hjá okkur færðu ekki aukareikninga!

Við leggjum mikla áherslu
á vönduð vinnubrögð

- larettar - 50 - JGTHAK - Einangrud thok sem fara a steypta plotu

JG Þak ehf er nýlegt fyrirtæki sem er byggt á áratuga langri reynslu og þekkingu.

 

 

Okkar sérþekking liggur í lagningu þakdúka, við vinnum mest við lagningu dúka og þéttingu á flötum þökum. Við erum mikið að laga eldri þök og þá oft á bílskúrum þar sem vatnsleki gerir því miður oft vart við sig og geta skemmdir orðið miklar ef ekki er gripið inní nógu snemma.

Vatn getur oft verið hinn versti óvinur húseiganda. Þakdúkarnir, sem JG Þak selur og notar í vinnu sína eru með varanlegri vatnsvörn. Öll samskeyti eru soðin saman og vatnið á enga leið í gegnum dúkinn sem er níðsterkur og viðhaldsfrír með öllu. 

 

 

Með því að eiga viðskipti við okkur tryggja viðskiptavinir okkar sér frábæran og endingargóðan þakdúk og fagmannlega þjónustu.

 

- larettar - 24 - JGTHAK - Einangrud thok sem fara a steypta plotu

Verkefni

1JG Thak - Thakvidgerdir - THAKPAPPI

Þessa dagana hefur JG Þak verið að vinna í stórum verkefnum í í Hnjúkamóa 10, en þar eru nýjar blokkir sem við höfum verið að setja þakdúka á enda eru þökin á þessum blokkum öll flöt og falleg. 

Okkar vinna byggir á áratuga langri reynslu og sérþekking í lagningu þakdúka. Okkar sérstaða og þekking er við lagningu dúka og þéttingu á flötum þökum. Við notum alltaf bestu efnin sem eru í boði, eins og SIKA sem er heimsþekkt vörumerki.


Hafðu samband og fáðu tilboð í þitt verkefni !

Tryggvagata, Selfoss – Verk fyrir Já verk ehf

Við unnum þakvinnu við bílakjallara á Tryggvagötu, Selfossi fyrir Já verk ehf.

 

Bílakjallari: 1.600 m² grunnur með tvöföldu lagi af þakpappa.

Timburþök: 2.110 m² í heild.

910 m²: Eitt lag af pappa, fest með skrúfum og skífum, þar sem samskeyti eru brædd saman

1.200 m²: Tvöfaldur pappi, þar sem fyrra lagið er fest með skrúfum og skífum, og seinna lagið er heilbrætt við.

Vandað handverk og traust frágangur í fyrirrúmi.

Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu

Endilega hafðu samband og við finnum lausn á þínu vandamáli. Gefum föst verðtilboð.

Fyrirtækið

JG Þak ehf
680606-0640

Hafðu samband

+345 8665610
jong@jgthak.is

Sérfræðingar í Sika

Höfum leyfi og sérfræðiþekkingu til að vinna með efni frá Sika